© 2025 TFT Fasteign™
Við erum leiðandi fyrirtæki í bókhalds- og fjármálaþjónustu með áratuga reynslu og framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini okkar.
Við höfum samanlagt margra áratuga reynslu af hvers konar reksti og stýrt fjölmörgum félögum í margskonar rekstri í gegnum árin. Við kappkostum við að veita viðskiptavinum okkar faglega aðstoð í þeim fjölmörgu verkefnum sem snerta rekstur einyrkja og fyrirtækja.
Félagið Minimax ehf var stofnað í febrúar 2003. Það hefur aðsetur í dag að Engihjalla 8, Kópavogi. Starfsmenn félagsins eru þrír.
Starfsmenn félagsins hafa mikla reynslu af hvers konar reksti og hafa stýrt fjölmörgum félögum áður en þeir hófu störf hjá Minimax ehf. Sú reynsla auk kunnáttu og reynslu af bókhaldi, reikningshaldi og skattamálum hefur verið viðskiptavinum félagsins mikil stoð í þeirra rekstri.
Viðskiptavinir félagsins eru í margs konar rekstri. Má þar til dæmis nefna smásölu og heildsölu, landbúnað, ferðaþjónustu, fasteignafélög, iðnfyrirtæki, listgreinar, heilbrigðisþjónustu, bygginga- og verktakaiðnaði, húsfélög og félagasamtök.
Viðskiptafræðingur – Eigandi
Viðskiptafræðingur - Sérfræðingur
Bókari - Stjörnuspekingur
Sendu okkur skilaboð eða hringdu ef þú hefur einhverjar spurningar. Þú getur líka kíkt í kaffibolla til okkar - við tökum alltaf vel á móti gestum. Hafðu samband og við finnum bestu lausnina fyrir þig.